Allt er vænt sem vel er grænt

 

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

miðvikudagur, október 22, 2003

 
Unglingar

Gefið ykkur smá tíma og spáið í það hvernig það er að vera unglingur. Stillið ykkur inn á 8.-10. bekk. Prófið svo að hugsa ykkur að þið séuð að kenna 28 stykkjum í einni lítilli stofu.

Þögnin er ekkert að æra mann í þessu starfi... Blessuð börnin að vera á þessum aldri.
 
Nýtt heimili!

Ef að líkum lætur verðum við fjölskyldan flutt í vestubæ Kópavogs snemma á næsta ári. Búin að finna íbúð og nú er bara að drífa sig í greiðslumat.